Fréttir og tilkynningar

Rafmagnsleysi frá aðveitustöðinni á Dalvík

Rafmagnsleysi frá aðveitustöðinni á Dalvík

RARIK vinnur að endurnýjun á háspennurofum í aðveitustöðinni á Dalvík. Til þess að það sé mögulegt þarf fyrst að koma fyrir bráðabirgða rofum utan við núverandi húsnæði. Þ.a. hægt sé að rífa eldri rofa og koma nýjum fyrir. Stefnt er að því að færsla á tengingu rofa RARIK við spenni Landsnet á Dalvík…
Lesa fréttina Rafmagnsleysi frá aðveitustöðinni á Dalvík
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Minnt er á að nú er hægt að tilnefna til Íslensku menntaverðlaunanna 2022. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og ungmennum. Ein verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi skóla- og fríst…
Lesa fréttina Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
344. fundur sveitarstjórnar

344. fundur sveitarstjórnar

344. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 26. apríl 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá:   2203013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1022, frá 24.03.2022 2203015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1023, frá 31.03.2022. 2204003F - Byggðaráð…
Lesa fréttina 344. fundur sveitarstjórnar
Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes

Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: A) Þann 22.03.2022 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Eftirfarandi breytingar eru auglýstar á þéttbýlisuppdrætti Haug…
Lesa fréttina Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes
Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022

Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí nk. liggur frammi almenningi til sýnis frá 22. apríl fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00 nema á föstudögum frá kl. 10:00 – 12:00. Kjós…
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022
Markaðsátak Dalvíkurhafna - kynningarfundur

Markaðsátak Dalvíkurhafna - kynningarfundur

Ertu þjónustu-, hagsmunaaðili eða notandi Hafna Dalvíkurbyggðar? Til að kanna áhuga á sameiginlegu markaðsátaki og kynningu á aðstöðunni í Dalvíkurbyggð er hagaðilum boðið til samtals á kynningarfundi á vegum Dalvíkurbyggðar miðvikudaginn 27. apríl kl. 13:00 í Upsa, fundarsal 3. hæð Ráðhúss Dalvíku…
Lesa fréttina Markaðsátak Dalvíkurhafna - kynningarfundur
Samherji býður í heimsókn

Samherji býður í heimsókn

Samherji tók í notkun eitt fullkomnasta hátæknivinnsluhús heimsins í vinnslu bolfisks, við Sjávarbraut á Dalvík, í ágúst árið 2020 en vegna Covid faraldursins hafði ekki gefist tækifæri til að bjóða fólki í heimsókn til að líta húsið augum. Samherji opnar nýja vinnsluhúsið almenningi nk. fimmtudag,…
Lesa fréttina Samherji býður í heimsókn
Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2022

Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2022

Sunnudaginn 24. apríl verður stóri plokkdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land en þá er fólk hvatt til að ganga um umhverfi sitt og tína upp plast, pappa og annað rusl sem fallið hefur til og liggur á víðavangi, á girðingum, í gróðri og í skurðum eftir veturinn. Það eru samtökin Plokk á Íslandi se…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2022
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 23. nóvember 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felst í auknu byggingamagni og stækkun og tilfærslu á byggingarreit á lóðin…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits
Götusópun er hafin

Götusópun er hafin

Vorið er á næsta leiti og einn af vorboðunum farinn af stað. Hafin er vinna við götusópun í Dalvíkurbyggð. Núna fyrir páskahelgina verður sópað í miðbæ Dalvíkur, Svarfaðarbraut að Íþróttamiðstöð og Mímisvegurinn. Strax eftir Páska verður sópað á Árskógssandi og Hauganesi og dagana þar á eftir verður…
Lesa fréttina Götusópun er hafin
Laust til umsóknar - sumarafleysing í íþróttamiðstöð

Laust til umsóknar - sumarafleysing í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir einum starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní fram í miðjan ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðsins eru…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - sumarafleysing í íþróttamiðstöð
Framboðslistar í Dalvíkurbyggð vegna sveitarstjórnakosninga 14. maí 2022

Framboðslistar í Dalvíkurbyggð vegna sveitarstjórnakosninga 14. maí 2022

Í sveitarstjórnarkosningum í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022 verða neðangreindir framboðslistar í kjöri:
Lesa fréttina Framboðslistar í Dalvíkurbyggð vegna sveitarstjórnakosninga 14. maí 2022