Leyfi til götusölu eða útimarkaðar

 Umsækjendum er skylt að kynna sér vel þær reglur um götusölu og útimarkaði sem í gildi eru í sveitarfélaginu. Gjald er innheimt samkvæmt gjaldskrá.