Fréttir og tilkynningar

Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð

Á laugardaginn næstkomandi, 2. apríl, verður farin gönguskíðaferð um Hamarinn og Hánefsstaðareit-þyngdarstig 1 skór.   Lagt verður í hann frá gömlu malarnámunum norðan við Skáldalæk klukkan 10:00. Gengið verður upp...
Lesa fréttina Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð
Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í sumar. Um er að ræða starf í móttöku og ýmislegt annað sem til fellur. Unnið er aðra hverja helgi og í tímavinnu þar fyrir utan. Viðkomandi þarf að geta talað ens...
Lesa fréttina Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli
Eyrún Hekla 6 ára

Eyrún Hekla 6 ára

Í dag, 30. mars, er Eyrún Hekla 6 ára. Hún bjó sér til glæsilega kórónu sem hún bar í tilefni dagsins. Við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún bauð svo upp á ávexti í ávaxtastundinni. Hún flaggaði svo íslenska fánanum....
Lesa fréttina Eyrún Hekla 6 ára

Afleysingu vantar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar

Starfskraft vantar í afleysingar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar frá byrjun maí til ágústloka. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og búa yfir afburðagóðri þjónustulund. Vinnan felst í almennri hafnarvörslu, vigtun og skráning...
Lesa fréttina Afleysingu vantar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar

Sumarstarfsmenn í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnum í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði Dalvíkurbyggðar. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Berg menningarhúsi en tjaldsvæðið neðan við Íþróttamiðstöðina á Dalvík...
Lesa fréttina Sumarstarfsmenn í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og ge...
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Ársþing UMSE

95. ársþing UMSE fór fram í Þelamerkurskóla 16. mars. Þingið var í umsjón Umf. Smárans. Mættir voru 33 af 44 mögulegum fulltrúum 13 aðildarfélaga og stjórnar. Þess ber að geta að öll aðildarfélög UMSE áttu fulltrúa á þi...
Lesa fréttina Ársþing UMSE
Svarfdælskur mars hafinn

Svarfdælskur mars hafinn

Svarfdælskur mars hófst formlega í dag þegar nemendur úr 10. bekk Dalvíkurskóla lásu úr Svarfdælasögu fyrir gesti og gangandi í Bergi. Dagskráin heldur svo áfram eins og hér segir: Föstudagurinn 18. mars Kl. 20:30 Heimsmeistaram
Lesa fréttina Svarfdælskur mars hafinn

Spor kvenna - ný sýning opnar á laugardaginn

Nú er komið að næstu konu í sýningaröðinni Spor kvenna! Að þessu sinni verður fjallað um verkakonuna og húsmóðurina Ernu Hallgrímsdóttur. Sýningin opnar kl. 14:00 laugardaginn 19. mars í Menningarhúsinu Bergi . Allir eru hjarta...
Lesa fréttina Spor kvenna - ný sýning opnar á laugardaginn

Páskabingó - vinnur þú páskaeggið þitt

Barna- og unglingaráð fótboltans hjá UMFS heldur hið árlega páskabingó sitt laugardaginn 19. mars næstkomandi kl. 17:00 í hátíðarsal Dalvíkurskóla, gengið inn um aðalinngang. Fjöldi glæsilegra vinninga að vanda. Hvetjum alla ti...
Lesa fréttina Páskabingó - vinnur þú páskaeggið þitt

Lagning ljósleiðara á Dalvík

Þann 8. mars síðastliðinn var haldinn kynningarfundur vegna lagningu á ljósleiðara á Dalvík en Dalvíkurbyggð og Tengir hf. hafa gert með sér samning þar að lútandi. Áður hafði Dalvíkurbyggð undirritað samning um lagningu ljó...
Lesa fréttina Lagning ljósleiðara á Dalvík

Breytingar á tímasetningum fyrir klasafundi

Vinsamlegast athugið að dekurklasi, sem ætlaði að funda í dag, færist fram í byrjun apríl. Næsti klasi sem fundar er því ferðaþjónustuklasi sem fundar á miðvikudaginn næsta. Við vekjum líka athygli á fundi í landbúnaðarklas...
Lesa fréttina Breytingar á tímasetningum fyrir klasafundi