Fréttir og tilkynningar

Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir áramótin

Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir áramótin

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar er opin sem hér segir yfir áramótin: Miðvikudagur 28. desember kl. 6:15-19:00 Fimmtudagur 29. desember kl. 6:15-19:00 Föstudagur 30. desember kl. 6:15-19:00 Laugardagur 31. desember kl. 8:00-11:00 Sunnudagur 1. janúar LOKAÐ Mánudagur 2. janúar kl. 6:15-20:00  
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir áramótin
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017 Grundarfjörð Bolungarvík Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskr…
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017
Teikningasafn sveitarfélagsins aðgengilegt á heimasíðunni

Teikningasafn sveitarfélagsins aðgengilegt á heimasíðunni

Nú hefur stór hluti af teikningasafni sveitarfélagsins verið skannaður og gerður aðgengilegur á heimsíðu sveitarfélagsins. Teikningarnar sem skannaðar hafa verið eru alls 3.300 talsins og er sú elsta frá árinu 1930. Það er teikning af húsinu Ásbyrgi á Dalvík. Teikningarnar eru af byggingum úr öllu s…
Lesa fréttina Teikningasafn sveitarfélagsins aðgengilegt á heimasíðunni
Byggðaráð harmar lokun á útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík

Byggðaráð harmar lokun á útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar harmar þær fregnir að loka eigi útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík. Með þeirri lokun tapast ekki bara störf úr sveitarfélaginu heldur er um gríðarlega þjónustuskerðingu að ræða. Verslunin á Dalvík hefur þjónað verktökum og íbúum á svæðinu frá Akureyri og út á Siglufjörð til fjö…
Lesa fréttina Byggðaráð harmar lokun á útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík
Björk Hólm Þorsteinsdóttir ráðin sem forstöðumaður bóka- og skjalasafns

Björk Hólm Þorsteinsdóttir ráðin sem forstöðumaður bóka- og skjalasafns

 Þann 30. nóvember rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Hérðasskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust sex umsóknir og var Björk Hólm Þorsteinsdóttir ráðin úr þeim hópi. Björk er með BA próf í Þjóðfræði og er að leggja lokahönd á meistararitgerð sína í sama …
Lesa fréttina Björk Hólm Þorsteinsdóttir ráðin sem forstöðumaður bóka- og skjalasafns
Opnunartími bóksafns milli jóla og  nýárs

Opnunartími bóksafns milli jóla og nýárs

Á milli jóla og nýárs er skjalasafnið lokað og opnunartími bókasafnsins er: kl. 12 - 17 alla virka daga. Starfsfólk bókasafnsins óskar öllum íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegra jóla og þakka samskiptin á liðnu ári.
Lesa fréttina Opnunartími bóksafns milli jóla og nýárs
Siðareglur brotnar í Dalvíkurbyggð

Siðareglur brotnar í Dalvíkurbyggð

Nú standa yfir framkvæmdir á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsinu á Dalvík. Þær hafa haft heilmiklar breytingar í för með sér og meðal annars voru siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð brotnar. Ekki er ljóst hvaða afleiðingar það mun hafa. 
Lesa fréttina Siðareglur brotnar í Dalvíkurbyggð
Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót 2016

Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót 2016

23. desember, Þorláksmessa               Lokað Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða opnar sem hér segir yfir jól og áramót 2016:  27. desember, þriðjudagur            Opið frá kl. 10:00-15:00 28. desember, miðvikudagur       Opið frá kl. 10:00-15:00 29. desember, fimmtudagur        Opið frá kl. 10:…
Lesa fréttina Opnunartímar Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót 2016
Nýburagjafir afhentar í Dalvíkurbyggð

Nýburagjafir afhentar í Dalvíkurbyggð

Í lok árs er hefð fyrir því í Dalvíkurbyggð að sveitarfélagið gefi öllum börnum fæddum það árið nýburagjafir. Síðustu daga ársins ferðast því sveitarstjórinn um allt sveitarfélagið og færir nýjustu íbúum þess gjöf og býður þá þannig velkomna. Þessi hefð hefur verið við lýði í mörg ár og því verið e…
Lesa fréttina Nýburagjafir afhentar í Dalvíkurbyggð
Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Þann 30. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust 6 umsóknir og eru þær birtar hér í stafrófsröð.  Arnór Sigmarsson leiðbeinandiBjörk Hólm Þorsteinssdóttir MA nemi í þjóðfræðiDaníel Örn Sólveigarson af…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla
Dalvíkurskóla vantar kennara á miðstig/unglingastig

Dalvíkurskóla vantar kennara á miðstig/unglingastig

Dalvíkurskóla vantar kennara á miðstig/unglingastig vegna forfalla frá 20. feb. 2017 – 2. júní 2017.   Hæfniskröfur: ● Grunnskólakennarapróf ● Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum ● Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur ● Hefur frumkvæði og metnað í starfi…
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar kennara á miðstig/unglingastig
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016 - íbúakosning

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016 - íbúakosning

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Tilnefndir eru: T…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016 - íbúakosning