Laust til umsóknar - verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf verkefnastjóra. Um er að ræða afar fjölbreytt og spennandi starf. Næsti yfirmaður verkefnastjóra er sviðsstjóri framkvæmdasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið stöf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirbú…
01. febrúar 2023