Fréttir og tilkynningar

Svarfdæla saga í Ungó - Frumsýning-

Svarfdæla saga í Ungó - Frumsýning-

Svarfdæla saga í Ungó Í kvöld, fimmtudag. 25. mars kl. 21:00, frumsýnir Leikfélag Dalvíkur "Svarfdæla sögu" eftir Hjörleif Hjartarson og Ingibjörgu Hjartardóttur. Þrettán leikarar taka þátt í sýningunni en auk þeirra Karl...
Lesa fréttina Svarfdæla saga í Ungó - Frumsýning-
Fólk , fjör og frumlegheit, - Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður

Fólk , fjör og frumlegheit, - Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður

Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður. Feit og fín páskadagskrá undir heitinu  "  Fólk , fjör og frumlegheit " Undir forystu Skíðafélags Dalvíkur hafa nokkrir aðilar sett saman páskadagskrá í Dalvíkurbyggð og Óla...
Lesa fréttina Fólk , fjör og frumlegheit, - Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður

Um Svarfdælskan mars 2004

Svarfdælskur mars verður haldinn dagana 26. og 27. mars nk. Dagskráin verður sem hér segir: Föstudagur 26. mars: Heimsmeistarakeppni í Brús, haldin að Rimum í Svarfaðardal. Spilað verður í meistarflokki og 1. flokki. Einnig fer fra...
Lesa fréttina Um Svarfdælskan mars 2004
Fjársöfnun í kjölfar vélsleðaslyss

Fjársöfnun í kjölfar vélsleðaslyss

Aðstandendur Guðmundar Jóns Magnússonar, sem fórst í vélsleðaslysi 5. mars síðastliðinn í Karlsárdal norðan Dalvíkur, hafa hrundið af stað fjársöfnun til stuðnings ungri sambýliskonu hans og 9 mánaða syni. Unga fjölskyldan ...
Lesa fréttina Fjársöfnun í kjölfar vélsleðaslyss
Góð ferð á Samfés

Góð ferð á Samfés

Föstudaginn 27. febrúar sl. hélt hópur rúmlega 70 ungmenna úr félagsmiðstöðinni í Víkurröst til Reykjavíkur til að fara á Samfésball. Samfés eru samtök félagsmiðstöðva á Íslandi (www.samfes.is) sem halda fjölmarga viðburði sem og fræðslufundi ár hvert fyrir ungmenni í félagsmiðstöðvunum og starfsfól…
Lesa fréttina Góð ferð á Samfés
Ný þjónusta - Símaráðgjöf Júlla

Ný þjónusta - Símaráðgjöf Júlla

Júlíus Júlíusson á Dalvík hefur hafið rekstur á nýrri símaþjónustu. Þjónustan er tvískipt, en hún er byggð upp á málefnum sem Júlíus hefur reynslu af og hefur verið að vinna við mörg undanfarin ár. Allar nánari upplýsin...
Lesa fréttina Ný þjónusta - Símaráðgjöf Júlla
Matur 2004

Matur 2004

Dagana 26-29 febrúar sl. var haldin í Fífunni í Kópavogi sýningin Matur 2004. Meðal sýnenda voru þrjú fyrirtæki úr Dalvíkurbyggð, Ektafiskur,Íslandsfugl og Sælgætisgerðin Moli. Þessi fyrirtæki kynntu vörur sínar og er óhætt...
Lesa fréttina Matur 2004
Landsbjörg heimsækir Árskógarskóla

Landsbjörg heimsækir Árskógarskóla

Hanna Bjarney Valgarðsdóttir fulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar heimsótti Árskógarskóla fimmtudaginn 26. febrúar sl. og hitti nemendur í 4. - 6. bekk. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna fyrir nemendum nýtt námsefni í ...
Lesa fréttina Landsbjörg heimsækir Árskógarskóla