Fréttir og tilkynningar

Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur - Útboð

Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur - Útboð

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með 26. ágúst 2021. Skila skal tilboð rafrænt fyrir kl. 14.00, þriðjudaginn 7. september en tilboð verða opnuð kl. 14.15 þann dag.    
Lesa fréttina Húsfélag Ráðhúss Dalvíkur - Útboð
North Ultra ræst af stað frá Dalvík

North Ultra ræst af stað frá Dalvík

North Ultra hlaupið verður ræst frá Dalvík kl. 08:00 nk. laugardag frá íþróttamiðstöðinni. Hlaupið mun leiða hlauparana frá Dalvík, yfir til Ólafsfjarðar, niður Héðinsfjörð og loks til miðbæjar Siglufjarðar. Í hlaupinu er fornri samgönguleið fylgt, sem notuð var á árum áður fyrir bréfburð, matarflut…
Lesa fréttina North Ultra ræst af stað frá Dalvík
Smávirkjun í Brimnesá - Upplýsingafundur fyrir íbúa

Smávirkjun í Brimnesá - Upplýsingafundur fyrir íbúa

Upplýsingafundur fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar um stöðu verkefnisins „Smávirkjun í Brimnesá“ verður haldinn þriðjudaginn 31. ágúst kl. 17:00 í fjarfundi á Zoom. Hér er hlekkur til innskráningar á fundinn - https://us02web.zoom.us/j/83597614573 ATH – í undantekningartilfellum geta þeir, sem hafa ekki …
Lesa fréttina Smávirkjun í Brimnesá - Upplýsingafundur fyrir íbúa
Norðanátt - Vaxtarrými fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Norðanátt - Vaxtarrými fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Norðanátt kynnir Vaxtarrými fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi. Opnað hefur verið fyrir skráningar í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Um er að ræða átta vikna viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni með mat, vatn og orku að leiðarljósi þar sem þáttt…
Lesa fréttina Norðanátt - Vaxtarrými fyrir frumkvöðla og fyrirtæki
Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Á fundi byggðaráðs þann 19. ágúst sl. Var samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytinga á gildandi aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar á Hauganesi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frá ársbyrjun 2019 hefur verið unnið að deiliskipulagi þéttbýlisins á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Skipu…
Lesa fréttina Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Nýr verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga

Nýr verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga

Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og SSNE hafa tekið upp samstarf um starfsstöð SSNE á Tröllaskaga. Skrifstofan er í Ólafsfirði og var formlega opnuð í gær með starfsmanni sem hefur með höndum verkefnisstjórn í atvinnuþróun og nýsköpun. Einnig er skilgreind viðvera sama starfsmanns á Dalvík, á Skrifstofum …
Lesa fréttina Nýr verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga
Opnir tímar í íþróttamiðstöðinni

Opnir tímar í íþróttamiðstöðinni

Opnir tímar hefjast í íþróttamiðstöðinni þriðjudaginn 24.ágúst. Tímataflan í salnum mun líta svona til að byrja með. Sundfimi verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00. Teknar verða niður skráningar í morgun spinningtímana í síma 460-4940. Leiðbeinendur í tímunum eru Jónína Guðrún Jónsdóttir, …
Lesa fréttina Opnir tímar í íþróttamiðstöðinni
Starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði - spennandi tímabundið starf

Starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði - spennandi tímabundið starf

Dalvíkurbyggð auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf við afleysingar í bókhaldi og/eða launavinnslu á Fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% starf í allt að 9,5 mánuði. Markmið með starfinu er að leysa verkefni er falla aðallega undir starf aðalbókara og/eða launafulltrúa. Leitað er…
Lesa fréttina Starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði - spennandi tímabundið starf
Dalvíkurbyggð óskar eftir langtímaleigjanda að Böggvisstaðaskála

Dalvíkurbyggð óskar eftir langtímaleigjanda að Böggvisstaðaskála

Húsið er 2.294,3 m2 vörugeymsla að Böggvisstöðum rétt sunnan Dalvíkur, en sveitarfélagið nýtir um 500 m2 af húsnæðinu og því er um að ræða leigu á 1.794,3 m2. Húsið er byggt 1979 sem refaskáli, en er notað í dag sem geymsla. Húsið er stálgrindarhús á steyptum sökkli, gólf að hluta til steypt. Húsið …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir langtímaleigjanda að Böggvisstaðaskála
Gróður á lóðamörkum

Gróður á lóðamörkum

Við viljum góðfúslega minna íbúa á að snyrta runna og trjágróður á sínum lóðamörkum. Töluvert hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangstéttar í sveitarfélaginu og hindrar bæði sýn og umferð. Getur þetta valdið óþægindum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga u…
Lesa fréttina Gróður á lóðamörkum