Fréttir og tilkynningar

Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór

Salka kvennakór byrjar vetrarstarfið þriðjudaginn 2. september kl. 18:00-20:00 í Tónlistarskólanum á Dalvík. Stjórnandi kórsins er Pall Barna Szabo. Við tökum fagnandi á móti nýjum kórmeðlimum. Nánari upplýsingar gefur Valdís ...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór

Dalvíkurbyggð óskar eftir þátttakendum í Útsvari

Útsvarið, spurningaþáttur sveitarfélagana, fer af stað að nýju í september, áttunda árið í röð, og Dalvíkurbyggð verður með. Hér með óskar Dalvíkurbyggð eftir tilnefningum um þátttakendur fyrir hönd sveitarfélagsins. T...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir þátttakendum í Útsvari

Fjárhagsáætlunargerð 2015

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2015-2018 . Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2015

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Í framhaldi af aurskriðu og leysingum menguðust hluti af vatnsbólum sem þjóna Hauganesi og því var nauðsynlegt að beina því til viðskiptavina að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst hefur verið unnið að úrbótum og hefur n...
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Sundæfingar

Sundæfingar hjá Sundfélagið Rán hefjast mánudaginn 1. september. Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00 – 18.15, föstudaga frá kl. 16.00 – 17:00 og laugardaga kl. 9:00. Skráning og nánari...
Lesa fréttina Sundæfingar

Kennsla hefst mánudaginn 1. september

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 1. september samkvæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Kennsla hefst mánudaginn 1. september

Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir hlutastarfsmanni í 20% vinnu frá byrjun sept - 31. maí. Hæfniskröfur: • Hugmyndaríkur, jákvæður o...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Böggvisskáli – leigutakar

Dalvíkurbyggð ætlar að ríma til í Böggvisskála og leigja út laus bil í skálanum, ætlunin er að leigja bilin í heilu lagi á ársgrundvelli. Þeir aðilar sem eru með muni í geymslu í Böggvisskála eru vinsamlegast beðnir að far...
Lesa fréttina Böggvisskáli – leigutakar

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar miðvikudaginn 20. ágúst

Miðvikudaginn 20. ágúst 2014 verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 08:00-12:00 vegna námskeiðs starfsmanna.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar miðvikudaginn 20. ágúst

Innritun fyrir skólaárið 2014 -2015

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana 18—29 ágúst alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hægt er að hafa samband í síma 460-4990, 848-9731, eða 898-2516 og í tölvupósti maggi@dalvikurbygg...
Lesa fréttina Innritun fyrir skólaárið 2014 -2015

Tilkynning til íbúa á Árskógsströnd

Laugardaginn 16. ágúst verður kaldavatnslaust á Árskógsströnd í Dalvíkurbyggð frá kl. 10:00 vegna hreinsunar á miðlunarvatnstanki á Brimnesborgum. Vatnsveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógsströnd
Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.

Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.

Himbriminn er fallegur fugl og hefur seiðandi hljóð sem heilla marga. Hann er aftur á móti ekki vandur að meðulum þegar kemur að því að verja óðal sitt. Hann helgar sér stórt land svo jafnan rúmast ekki nema eitt par  á hver...
Lesa fréttina Himbriminn flórgoðanum skeinuhættur.