Sorphirða fyrir frístundahús

Gámar fyrir úrgang eru staðsettir á sumarhúsasvæðunum á Hamri, Ytra-Hvarfi og við Árskógsrétt.  Eigendur sumarhúsa eiga að hafa lykla að þessum gámum.

Sorphirðugjald af frístundahúsum er innheimt með fasteignagjöldum og er gjaldið hálft gjald ef miðað er við íbúðarhúsnæði.

Allar nánari upplýsingar veitir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, Helga Íris Ingólfsdóttir, í síma 853 0220 og á helgairis@dalvikurbyggd.is