Fréttir og tilkynningar

Áhugaverður fundur Æskulýðsvettvangsins

Áhugaverður fundur Æskulýðsvettvangsins

Mánudaginn 23. febrúar stóð Æskulýðsvettvangurinn fyrir fundi með ungmennum og þeim sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu. Markmið og tilgangur fundarins var að veita ungu fólki tækifæri til að koma skoðunu...
Lesa fréttina Áhugaverður fundur Æskulýðsvettvangsins

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Miðvikudaginn 25. febrúar verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:30-16:00 vegna námskeiðs starfsmanna. Við bendum á að ýmsar upplýsingar er að finna á www.dalvikurbyggd.is  og Mín Dalvíkurbyggð.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Tímabundin störf við íþróttamiðstöðina á Dalvík

Tímabundin störf við íþróttamiðstöðina á Dalvík

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í tímabundin störf við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 2 störf við sumarafleysingar en einnig er óskað eftir kvennmanni til starfa frá vori 2...
Lesa fréttina Tímabundin störf við íþróttamiðstöðina á Dalvík
Störf flokksstjóra Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Störf flokksstjóra Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því svið...
Lesa fréttina Störf flokksstjóra Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir hlutastarfsmanni í 20% vinnu frá byrjun mars - 31. maí. Hæfniskröfur: • Hugmyndaríkur, jákvæður o...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr óskar eftir starfsmanni í hlutastarf

Veterarfrí 2015

Vetrarfrí Tónlistarskólans verður fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. febrúar, kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. febrúar. Mánudaginn 23. febrúar er sameiginlegur starfsdagur Tónskóla Fjallabyggðar og Tónlistarskó...
Lesa fréttina Veterarfrí 2015

Fasteignagjöld og útsvar árið 2015

Útsvarsprósenta árið 2015 er 14,52% Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2015 Álagning gjalda Álagning fasteignaskatts og lóðarleigu byggist á fasteignamati húsa og lóða í Dalvíkurbyggð frá 1. febrúar 2014. Matið er framkvæm...
Lesa fréttina Fasteignagjöld og útsvar árið 2015

Tilkynning um lokun frá hitaveitunni

Vegna bilunar verðar lokað fyrir heita vatnið við Hafnarbraut og Bjarkarbraut, milli Sogstúns og Sunnutúns, frá kl. 10 :00 miðvikudaginn 18. febrúar og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þe...
Lesa fréttina Tilkynning um lokun frá hitaveitunni

Öskudagurinn

Á morgun, öskudaginn, opna Skristofur Dalvíkurbyggðar kl. 8:00 eins og venja er á  þessum degi. Við tökum fagnandi á móti öllum öskudagsliðum en heyrst hefur að unglingar úr Dalvíkurskóli muni verða með óvenju m
Lesa fréttina Öskudagurinn

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. febrúar

DALVÍKURBYGGÐ 266.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. febrúar 2015 kl. 16:15. 7. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir til sta...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. febrúar
Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2, …

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2, Dalvík

Um er að ræða timburhús á steyptum grunni byggt 1943. Stærð hússins er um 105 m2. Tilboðið felur í sé niðurrif hússins, ásamt því að fjarlægja sökkla og farga öllu efni. Tilboðum skal skila inn á umhverfis- og tæknisvið D...
Lesa fréttina Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2, Dalvík
visittrollaskagi.is komin í loftið

visittrollaskagi.is komin í loftið

Í dag, föstudaginn 13. febrúar kl. 13:00, var formleg opnun á heimasíðunni www.visittrollaskagi.is  í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Vefurinn er samstarfsverkefni Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar og Ferðatrölla sem er...
Lesa fréttina visittrollaskagi.is komin í loftið