Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 20. september 2022 að kynna hér með skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrirhuguð Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem liggur frá …
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokað verður á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar og á skiptiborði fimmtudaginn 22. september og föstudaginn 23. september.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
349. fundur sveitarstjórnar

349. fundur sveitarstjórnar

349. fundur sveitarsjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. september 2022 og hefst hann kl. 16:15  Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 2209003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1037, frá 08.09.2022  2209006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1038, frá 15.09…
Lesa fréttina 349. fundur sveitarstjórnar
Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýs sveitarstjóra

Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýs sveitarstjóra

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri er nú formlega komin til starfa og mætti hún á sinn fyrsta sveitarstjórnarfund þann 6. september. Meðfylgjandi er mynd sem tekin var af sveitarstjórn af því tilefni. Á myndinni eru Eyrún Ingibjörg, Freyr Antonsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi Einarsson, Feli…
Lesa fréttina Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýs sveitarstjóra
Opið bókhald sveitarfélagsins

Opið bókhald sveitarfélagsins

Dalvíkurbyggð hefur nú opnað bókhald sveitarfélagsins með aðgengilegri lausn á vefsíðu sveitarfélagsins. Markmiðið er að auka aðgengi íbúa að fjárhagsupplýsingum. Um nokkurt skeið hefur verið til umræðu að opna bókhald Dalvíkurbyggðar út á vefinn . Ýmis atriði og önnur verkefni sem hafa komið inn á…
Lesa fréttina Opið bókhald sveitarfélagsins
Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi í almennt starf á Eigna- og framkvæmdadeild. Starfið heyrir undir Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar. Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar er hluti af Framkvæmdasviði sveitarfélagsins. Deildin gegnir veigamiklu hlutverki í sveitarfélagi…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild
Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Víða í sveitarfélaginu eru holur í götum og gangstéttum. Brúnir geta verið mjög hvassar og því viljum við benda öllum á að fara varlega á ferðum sínum. Til stóð að fylla í holurnar en verktakinn komst ekki svo áætlað er að vinna við það frestist fram í miðja næstu viku.
Lesa fréttina Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild
Laust til umsóknar - Leikskólakennari á Krílakoti

Laust til umsóknar - Leikskólakennari á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 1. oktbóber 2022. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, G…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari á Krílakoti
Gróður á lóðamörkum

Gróður á lóðamörkum

Við viljum góðfúslega minna íbúa á að snyrta runna og trjágróður á sínum lóðamörkum. Töluvert hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangstéttar í sveitarfélaginu og hindrar bæði sýn og umferð. Getur þetta valdið óþægindum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga u…
Lesa fréttina Gróður á lóðamörkum
348. fundur sveitarstjórnar

348. fundur sveitarstjórnar

348. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 6. september 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2208008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1036, frá 01.09.2022 2208007F - Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð - 139, frá 30.…
Lesa fréttina 348. fundur sveitarstjórnar
Kynningarfundur Vaxtarýmis

Kynningarfundur Vaxtarýmis

Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Norðanátt leitar að þátttakendum, þ.e. frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi sem eru …
Lesa fréttina Kynningarfundur Vaxtarýmis
Laust til umsóknar - Afleysing í íþróttamiðstöð

Laust til umsóknar - Afleysing í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir aðila í tilfallandi afleysingu í vetur. Hentar vel fyrir skólafólk, því oftast vantar afleysingu seinni part dags eða um helgar.Viðkomandi mun taka hæfnispróf sundstaða með starfsfólki núna í september til að öðlast tilskilin réttindi.Umsækjendur þurfa að ver…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Afleysing í íþróttamiðstöð