Jólaskreytingasamkeppnin er hafin
Í ár, sem síðustu ár, verður staðið fyrir jólaskreytingasamkeppni á meðal íbúa Dalvíkurbyggðar. Nefnd, með sérstök augu fyrir smekklegheitum, mun fara um byggðalagið í kringum 10. desember og velja athyglisverðar jólaskreytingar.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin en auk þess ýmsar viðurkenni…
29. nóvember 2005