Fréttir og tilkynningar

Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli

Nú er komið inn nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli Dalvíkurbyggðar. Hægt er að finna það með því að smella á sorphirðudagatalið hérna. Einnig er það að finna undir hnappnum Sorphirða sem er á forsíðunni.
Lesa fréttina Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli

Vináttukeðjan föstudaginn 5. ágúst

Ágætu foreldrar. Föstudaginn 5. ágúst er hin árlega Vináttukeðja og hefst hún kl. 18:00. Við tökum að sjálfsögðu þátt eins og síðastliðin ár og höfum við nú þegar sent ykkur tölvupóst með textunum sem við syngjum. Í
Lesa fréttina Vináttukeðjan föstudaginn 5. ágúst

Hafnarstjórn(29); 19.07.2011

  Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar 29. fundur 4. fundur á árinu Fundur haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík 19. júlí. 2011 kl. 16:00. Mætt: Pétur Sigurðsson, Óskar Óskarsson, Kolbrún Reynisdóttir, Sigurpáll Kristinsson og Berglind Bj...
Lesa fréttina Hafnarstjórn(29); 19.07.2011

Rotþróahreinsun sumarið 2011

Í lok næstu viku er von á Holræsabíl frá Hreinsitækni ehf. til að tæma rotþrær í sveitarfélaginu. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að koma á svæðisbundinni tæmingu þannig að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ...
Lesa fréttina Rotþróahreinsun sumarið 2011

Umsækjendur um starf verkefnisstjóra við Pleizið

Þann 12. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu verkefnisstjóra við félagsmiðstöðina Pleizið á Dalvík. Starfssvið verkefnisstjóra er meðal annars ábyrgð á öllu félags og hópastarfi, forvarnarstarf, skipulagn...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf verkefnisstjóra við Pleizið
Góður árangur frjálsíþróttakrakka

Góður árangur frjálsíþróttakrakka

Frjálsíþróttakrakkar úr UMSE hafa náð góðum árangri á mótum undanfarið. Karl Vernharð Þorleifsson varð Íslandsmeistari í spjótkasti í flokki 13 ára stráka á MÍ 11-14 ára sem haldið var á Vík í Mýrdal. Karl kasta
Lesa fréttina Góður árangur frjálsíþróttakrakka

Leiðbeinandi umsóknarferli vegna fjárhagsaðstoðar

Leiðbeinandi umsóknarferli vegna fjárhagsaðstoðar er nú komin á heimasíðuna undir liðinn stjórnsýsla - reglugerðir og samþykktir - félagsmálasvið. Þar eru helstu upplýsingar um hvernig eigi að sækja um fjárhagsaðstoð, ...
Lesa fréttina Leiðbeinandi umsóknarferli vegna fjárhagsaðstoðar

Tilboð í smáhýsi

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í 21,3 m2 smáhýsi það sem notað var að Hólavegi 1, Dalvík (Kátakoti). Þeir sem áhuga hafa á að skila inn tilboði í hýsið geta skoðað það á hafnarsvæði Dalvíkurhafnar við Martröð ...
Lesa fréttina Tilboð í smáhýsi
Fjölmenni fyrstu sýningarvikuna

Fjölmenni fyrstu sýningarvikuna

Fjöld manna kom fram á Húsabakka til að líta Sýninguna FRIÐLAND FUGLANNA  augum fyrstu sýningarvikuna. Ákveðið var að hafa frítt inn fyrstu vikuna enda ekki allir textar komnir á sinn stað. Sýningargestir eru almennt hrifnir ...
Lesa fréttina Fjölmenni fyrstu sýningarvikuna

Iþróttamiðstöðin óskar að ráða konu í afleysingar sem fyrst!

Íþróttamiðstöðin óskar eftir því að ráða konu í afleysingar hið fyrsta. Bæði vantar afleysingar í nokkra daga í senn en aðallega vantar konu til starfa sem fyrst til loka ágústmánaðar. Viðkoman...
Lesa fréttina Iþróttamiðstöðin óskar að ráða konu í afleysingar sem fyrst!

Laust starf slökkviliðsstjóra í Dalvíkurbyggð

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf slökkviliðsstjóra. Starfshlutfall slökkviliðsstjóra er 70% en mögulega er hægt að auka starfshlutfall í 100% með öðrum verkefnum. Umsóknarfrestur er til og með 31.jú...
Lesa fréttina Laust starf slökkviliðsstjóra í Dalvíkurbyggð

Mistök í útprentun greiðsluseðla Hitaveitu Dalvíkur

Vegna mistaka í útprentun á greiðsluseðlum Hitaveitu Dalvíkur þá fengu viðskiptavinir veitunnar, sem eru t.d. í greiðsluþjónustu, heimsenda greiðsluseðla. Greiðslur fara sömu leið og venjulega þannig að greiðendur mega henda s...
Lesa fréttina Mistök í útprentun greiðsluseðla Hitaveitu Dalvíkur