Fréttir og tilkynningar

Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.

Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.

Skipulagsskrá Styrktarsjóðs TÁTStyrktarsjóðs Tónlistarskólans á Tröllaskaga 1. gr.Sjóðurinn heitir styrktarsjóður Tónlistarskólans á Tröllaskaga. 2. gr.Heimili og varnarþing sjóðsins er í Dalvíkurbyggð. 3. gr.Stofnendur sjóðsins eru rekstaraðilar Tónlistarskólans, sem eru Dalvíkurbyggð og Fjallab…
Lesa fréttina Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.
Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október frestað.

Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október frestað.

Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október n.k. hefur verið frestað til 4.nóvember n.k. vegna vinnu við fjárhagsáætlun.Fundinum verður streymt í gegnum youtube rás sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. -
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundi sem halda átti 21.október frestað.
Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar og þrýstileysi vestan meginn í Svarfaðardal

Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar og þrýstileysi vestan meginn í Svarfaðardal

Tilkynning frá veitum-Vegna viðgerðar er lokað fyrir heitt vatn í Skógarhólum og þrýstingsleysi vestan meginn í Svarfaðardal á meðan viðgerð stendur yfir. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar og þrýstileysi vestan meginn í Svarfaðardal
Tilkynning frá veitum- truflanir og þrýstingsleysi á heitu vatni Smáravegur & Goðabraut

Tilkynning frá veitum- truflanir og þrýstingsleysi á heitu vatni Smáravegur & Goðabraut

Vegna viðgerða verður truflun á heitu vatni í Smáravegi 1,3,4,5,7,9,11 og Goðabraut 21 meðan unnið er að viðgerð. Óvíst er hversu lengi sú vinna stendur yfir en við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum- truflanir og þrýstingsleysi á heitu vatni Smáravegur & Goðabraut
Stækkun Hóla- og Túnahverfis

Stækkun Hóla- og Túnahverfis

Stækkun Hóla- og TúnahverfisTillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21.ágúst sl. að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 1.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis sem merkt er …
Lesa fréttina Stækkun Hóla- og Túnahverfis
Dýralæknir væntanlegur í Dalvíkurbyggð

Dýralæknir væntanlegur í Dalvíkurbyggð

Líkt og undanfarin ár býður Dalvíkurbyggð þeim gæludýraeigendum sem eru með dýrin sín á skrá hjá sveitarfélaginu upp á ormahreinsun, sem er innifalin í árgjaldinu. Von er á dýralækni síðustu vikuna í október, eða miðvikudaginn 29. október fyrir hunda og daginn eftir fyrir ketti. Reikningur fyrir árg…
Lesa fréttina Dýralæknir væntanlegur í Dalvíkurbyggð
Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi.

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi.

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi í starf með áherslu á opin svæði í 100% starfshlutfall. Starfið heyrir undir Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar, en Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar er hluti þess sviðs. Deildin gegnir veigamiklu hlutverki í sveitarfélaginu í þjónus…
Lesa fréttina Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi.
Skáldalækur ytri - frístundabyggð

Skáldalækur ytri - frístundabyggð

Skáldalækur ytri - frístundabyggðTillaga að breytingu á deiliskipulagi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21.ágúst sl. að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Skáldalækjar skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Tillagan gerir ráð fyrir stækkun deiliskipulagssvæð…
Lesa fréttina Skáldalækur ytri - frístundabyggð
Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.

Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.

Dalvíkurbyggð í samvinnu við Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkítekt hjá Landslagi vilja bjóða áhugasömum íbúum að taka þátt í hugarflugsvinnu tengda strandlengjunni á Dalvík. Nú er að hefjast vinna við að skipuleggja og hanna þetta svæði með aðgengi og aðdráttarafl fyrir bæði íbúa og gesti í…
Lesa fréttina Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.
Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð Samkvæmt venju fóru fyrri og seinni sauðfjárleitir í Dalvíkurbyggð fram nú í september. Að sögn fjallskilastjóranna þriggja, voru fyrri göngur heldur erfiðar sökum úrkomu og mikillar þoku sem gerði leit að sauðfé erfiða. Seinni göngur sem fóru fram…
Lesa fréttina Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.
Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík.

Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík.

Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík. Í gær var formlega tekinn í notkun hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík "Park". Völlurinn er staðsettur milli Víkurrastar og Dalvíkurskóla. Af tilefni af opnuninni kom hópur af hjólabretta og hlaupahjóla fólki saman og lék listir sínar í blíðunni…
Lesa fréttina Nýr hlaupahjóla- og hjólabrettavöllur á Dalvík.
Fræðslufundur um málefni kirkjugarða

Fræðslufundur um málefni kirkjugarða

Lesa fréttina Fræðslufundur um málefni kirkjugarða