Styrktarsjóður TÁT opið fyrir umsóknir frá 1. október 2025.
Skipulagsskrá Styrktarsjóðs TÁTStyrktarsjóðs Tónlistarskólans á Tröllaskaga
1. gr.Sjóðurinn heitir styrktarsjóður Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
2. gr.Heimili og varnarþing sjóðsins er í Dalvíkurbyggð.
3. gr.Stofnendur sjóðsins eru rekstaraðilar Tónlistarskólans, sem eru Dalvíkurbyggð og Fjallab…
22. október 2025