Skrifstofurými til leigu
Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur, nánar tiltekið á vesturgangi. Rýmið sem um ræðir er um 28,4 fm og því fylgir afnot af sameign á gangi, snyrtingu og ræstikompu. Rýmið getur verið laust frá 1. júlí 2025 eða eftir samkomulagi.
Fjölbreytt starfsem…
28. maí 2025