Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag.
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt iðnaðarsvæ…
26. júní 2025