Skólaliði - Dalvíkurskóli
Skólaliði - DalvíkurskóliDalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða í 56,91% starfs frá og með 13. ágúst 2025, tímabundin ráðning til eins árs vegna fæðingarorlofs.
Næsti yfirmaður er skólastjóri.
Starfssvið og helstu verkefni:
Daglegar ræstingar
Vinna í mötuneyti skólans
Aðstoð við nemendur í le…
23. júní 2025