Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.
Á fundi byggðaráðs þann 31. júlí sl. gerði sveitarstjóri grein fyrir fundi sem hún átti með starfsfólki Vegagerðarinnar þann 16. júlí sl.
Á fundinum með Vegagerðinni kom meðal annars fram að búið er að fresta framkvæmdum á Svarfaðardalsvegi (805) frá Tunguvegi að Göngustöðum. Gert er ráð fyrir rann…
12. ágúst 2025