Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst
Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst
Í tengslum við verkefnið Fegurð Fjarða er boðið til ókeypis listasmiðju þann 23. Ágúst frá kl. 13:00 – 15:00 í Víkurröst fyrir börn og unglinga.Þar munu Listakonurnar Jonna og Bilda hanna og skreyta útsýnisstóla úr endurunnu efnivið með þátttakendum.
Fe…
21. ágúst 2025