Fréttir og tilkynningar

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst Í tengslum við verkefnið Fegurð Fjarða er boðið til ókeypis listasmiðju þann 23. Ágúst frá kl. 13:00 – 15:00 í Víkurröst fyrir börn og unglinga.Þar munu Listakonurnar Jonna og Bilda hanna og skreyta útsýnisstóla úr endurunnu efnivið með þátttakendum. Fe…
Lesa fréttina Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst
Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi

Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í uppbyggingu á gamla Hauganesveginum frá núverandi vegi niður á Hauganes og að þróunarsvæði ofan Sandvíkur. Einnig er gert ráð fyrir uppbyggingu á stíg frá ofanverðum Nesvegi og meðfram veginum. Vegurinn sem byggja á upp er 665 metrar á lengd og stígurinn er áæ…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi
Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg

Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í uppbyggingu og breikkun á núverandi göngustíg úr suð-vesturhorni Skógarhóla og að inngangi í skógreitinn Bögg. Stígurinn er 195 metrar á lengd. Í verkinu felst einnig endurnýjun á einu ræsi undir stígstæðið og uppsetning á ljósastaurum meðfram stígnum. Áhugas…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg
Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.

Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.

Á fundi byggðaráðs þann 31. júlí sl. gerði sveitarstjóri grein fyrir fundi sem hún átti með starfsfólki Vegagerðarinnar þann 16. júlí sl. Á fundinum með Vegagerðinni kom meðal annars fram að búið er að fresta framkvæmdum á Svarfaðardalsvegi (805) frá Tunguvegi að Göngustöðum. Gert er ráð fyrir rann…
Lesa fréttina Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.
Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við KirkjuvegBREYTT TILLAGA Í KJÖLFAR ATHUGASEMDASveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 að auglýsa á nýjan leik till…
Lesa fréttina Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og st…
Lesa fréttina Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst
Vatnstankur við Upsa - útboð

Vatnstankur við Upsa - útboð

Vatnstankur við UpsaSveitarfélagið Dalvíkurbyggð , óskar eftir tilboðum í verkið „ Vatnstankur við Upsa“. Lauslegt yfirlit.Verkið felur í sér jarðvinnu, gröft og fyllingar og uppsteypu á vatnstank við hlið núverandi vatnstank við Upsa á Dalvík auk léttrar byggingar á steyptum grunni fyrir tengingar…
Lesa fréttina Vatnstankur við Upsa - útboð
Götulokun – Hólavegur

Götulokun – Hólavegur

Á morgun, þriðjudag 23. júlí, hefst vinna við hraðahindrun á Hólavegi.Gatan verður lokuð frá gatnamótum Svarfaðarbrautar/Hólavegs og niður að Goðabraut til mánudagsins 28. júlí. Aðgengi er að Apótekinu er Goðabrautarmegin. Aðgengi er að HSN er opin frá Svarfaðarbraut/Hólavegi. Við afs…
Lesa fréttina Götulokun – Hólavegur
Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur

Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur

Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.mars sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi þjóðvegar sem liggur í gegnum þéttbýli Dalvíkur skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Skipulagssvæðið bær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82 þar sem hann lig…
Lesa fréttina Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur
Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Berjahólar Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breyting á deiliskipulagi Hóla- og TúnahverfisSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis …
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
Framkvæmdasumarið 2025

Framkvæmdasumarið 2025

Nú þegar sumarið er hálfnað þá er upplagt að fara yfir stöðuna á þeim framkvæmdum sem hafa verið í gangi í sumar.  Sundlaugin á Dalvík var loksins opnuð aftur eftir miklar endurbætur. En það er markmiðið að þeim sé lokið núna til lengri tíma.  Í byrjun sumars þá var tekin í notkun ný flotbryggja í…
Lesa fréttina Framkvæmdasumarið 2025
Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Kirkjuveg BREYTT TILLAGA Í KJÖLFAR ATHUGASEMDA Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 að auglýsa á nýjan leik t…
Lesa fréttina Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg