Fréttir og tilkynningar

Aðveitustöð Hríshöfða - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Aðveitustöð Hríshöfða - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Aðveitustöð Hríshöfða Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21.ágúst sl. breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020.Breytingin felur í sér að iðnaðarlóð undir spennahús Rarik við Hríshöfða er stækkuð úr 0,…
Lesa fréttina Aðveitustöð Hríshöfða - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.

Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.

Mánudaginn 8.september sl., var haldinn íbúafundur í Bergi menningarhúsi þar sem á dagskrá var tillaga að deiliskipulagi fyrir svæðið umhverfis Dalbæ. Dagskrá fundarins var á þá leið að fyrst fór skipulagsfulltrúi yfir skipulagstillöguna og skipulagsferlið, þá kynnti Freyr Antonsson forseti sveitars…
Lesa fréttina Fjölmennur íbúafundur um skipulagsmál í Bergi.
Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar

Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heitt vatn í Skógarhólum frá og með núna og fram eftir degi meðan að viðgerð stendur yfir.Einnig gæti orðið vart við lágan þrýsting á heitu vatni í Svarfaðardal og í kringum Skógarhóla. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda. -Veitur Dalvíkurbyggðar-
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-lokun Skógarhólar
Leiksvæðið á Hauganesi fær andlitslyftingu

Leiksvæðið á Hauganesi fær andlitslyftingu

Nýverið var leiksvæðið á Hauganesi lagað og sett þar ný leiktæki sem miða að yngstu notendunum. Ungbarnaróla var sett upp, ásamt kastala og gorma vegasalti. Einnig var settur nýr ærslabelgur og svæðið í kringum hann lagað. Við erum virkilega ánægð með það hvernig til tókst og það verður gaman að sjá…
Lesa fréttina Leiksvæðið á Hauganesi fær andlitslyftingu
Dalvíkurskóli óskar eftir handmenntakennara

Dalvíkurskóli óskar eftir handmenntakennara

Handmenntakennari Vegna forfalla auglýsir Dalvíkurskóli eftir handmenntakennara tímabundið í 50% starfshlutfall frá 22. september til 30. nóvember.Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan. Skólinn er teymiskennsluskóli, vinnur eftir…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli óskar eftir handmenntakennara
Íbúafundur vegna deiliskipulags við Dalbæ og Karlsrauðatorg - framlengdur athugasemdafrestur.

Íbúafundur vegna deiliskipulags við Dalbæ og Karlsrauðatorg - framlengdur athugasemdafrestur.

Íbúafundur vegna deiliskipulags við Dalbæ og Karlsrauðatorg - framlengdur umsagnarfrestur. Íbúafundur verður haldinn mánudaginn 8.september n.k. kl.17:00 í Menningarhúsinu Bergi. Dagskrá fundarins er breyting á deiliskipulagi á svæðinu umhverfis Dalbæ. Hægt er að kynna sér skipulagstillöguna í heil…
Lesa fréttina Íbúafundur vegna deiliskipulags við Dalbæ og Karlsrauðatorg - framlengdur athugasemdafrestur.
Nýr leikvöllur við Skógarhóla.

Nýr leikvöllur við Skógarhóla.

Nýr leikvöllur við Skógarhóla. Lengi hefur verið leikvöllur á opna svæðinu í miðjum Skógarhólum. Nú á dögunum var hann endurnýjaður og sett voru upp ný leiktæki ásamt því að þeim var fjölgað. þar má finna tvær ungbarnarólur, nýtt kastalaskip oflr. oflr. Virkilega vel heppnuð framkvæmd og nýi leikvö…
Lesa fréttina Nýr leikvöllur við Skógarhóla.
Kerfisbilun vegna greiðslu á hvatastyrk.

Kerfisbilun vegna greiðslu á hvatastyrk.

Vegna bilunar í kerfi sem sér um hvatagreiðslur í gegnum abler, þá sést möguleikinn um að nýta hvatagreiðslur ekki.Unnið er að viðgerð og verður send út tilkynning um leið og málið er leyst.
Lesa fréttina Kerfisbilun vegna greiðslu á hvatastyrk.
Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.

Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.

Á dögunum var undirritaður samningur milli Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar um gagnkvæma viðurkenningu á kortum íþróttamiðstöðva sveitarfélaganna. Samningurinn felur í sér að korthafar í einu sveitarfélagi geta framvegis nýtt kortin sín í sundlaugum hins sveitarfélagsins án aukakostnaðar. Þetta e…
Lesa fréttina Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.
Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð DalvíkurbyggðarKæru korthafar í líkamsrækt Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Mér þykir leitt að tilkynna að í vetur munum við ekki geta boðið upp á opna tíma á vegum íþróttamiðstöðvar vegna samkeppnissjónarmiða.Ekki þykir forsvaranlegt í ljósi ákvæða og túlkunar…
Lesa fréttina Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Sjávarstígur 2 Hauganesi Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefni

Sjávarstígur 2 Hauganesi Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefni

Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefniSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur gefið út framkvæmdaleyfi til handa Ocean EcoFarm ehf. fyrir notkun sprengiefnis til dýpkunar borholu á lóð nr. 2 við Sjávarstíg á Hauganesi.Framkvæmdin er fyrirhuguð á tímabilinu 10.-16.september nk. og er áætlað…
Lesa fréttina Sjávarstígur 2 Hauganesi Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefni
Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 28. ágúst & föstudaginn 29.ágúst vegna fræðsluferðar starfsmanna.Lokað verður í þjónustuveri sem og á skiptiborði.Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar en þar er einnig hægt að nálgast netföng starfsmanna.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.