Kvennaverkfall
Á morgun föstudag 24.október eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum 1975.
Það verður bein útsending frá samstöðufundi á Arnarhóli í Reykjavík, sem hefst kl. 14:00, af því tilefni hefur Dalvíkurbyggð skapað vettvang fyrir konur og kvár til þess að koma saman í Menningarhúsinu Bergi.
Boðið verður upp …
23. október 2025