Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.
Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða störf frá 50-90% starfshlutfalli auk helgarvinnu en starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggðar, Byggðasafn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð. Starfsmenn öðlast þannig innsýn í…
25. mars 2025