Er búð að sækja um fyrir barnið í leikskóla?
Átt þú barn á leikskólaaldri? Þá er mjög mikilvægt að hafa í huga að öllum umsóknum um leikskóla vegna innritunar haustið 2025 verði búið að skila inn fyrir 31. mars. Umsóknum er skilað inn á rafrænu formi í Þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Tilgreina þarf hvor skólinn er í vali 1 til að auðvelda ferlið…
25. febrúar 2025