Tilkynning frá veitum - lokun Dalvík miðbær - kalt vatn

Tilkynning frá veitum - lokun Dalvík miðbær - kalt vatn

Lokað verður fyrir kalt vatn miðsvæðis á Dalvík frá og með 15:30 og meðan viðgerð stendur yfir. Dalbær, Kjörbúðin, Víkurkaup, Berg menningarhús, Heilsugæslan og fleiri aðilar detta út. 
Veitur Dalvíkurbyggð.