- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 16. desember 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 2511009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1168; frá 27.11.2025
- 2512001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1169; frá 04.12.2025.
- 2512007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1170; frá 11.12.2025
- 2512004F - Félagsmálaráð - 292; frá 09.12.2025
- 2511004F - Fræðsluráð - 311; frá 19.11.2025
- 2512003F - Fræðsluráð - 312; frá 10.12.2025
- 2511010F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 181; frá 02.12.2025
- 2512005F - Menningarráð - 112; frá 11.12.2025
- 2512006F - Skipulagsráð - 41; frá 10.12.2025
- 2512002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 39; frá 05.12.2025
- 2511011F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 152; frá 03.12.2025
Almenn mál
- 202509061 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; breytingar á nefndaskipan og erindisbréf. Síðari umræða.
- 202508069 - Gjaldskrár 2026; Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál; frístundalóðir.
- 202401035 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Samþykkt um starfskjör, laun og þóknanir kjörinna fulltrúa.
- 202512043 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Reglur um styrk á móti fasteignaskatti til félaga og félagasamtaka 2026
- 202512044 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Reglur um afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega 2026
- 202511038 - Frá 39. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 05.12.2025; Endurskoðun á snjómokstursreglum Dalvíkurbyggðar 2025
- 202501059 - Frá 1169. fundi byggðaráðs þann 04.12.2025; Vatnstankur Upsa - Nýr tankur; breyting á vinnuhóp.
- 202402137 - Leigufélagið Bríet; hlutfjáreign
- 202512007 - Frá 1169. fundi byggðaráðs þann 04.12.2025; Viðauki vegna framkvæmda 2025; viðauki nr. 58.
- 202512005 - Frá 1169. fundi byggðaráðs þann 04.12.2025; Viðauki vegna launa og reksturs; viðaukar nr. 59, nr. 60 og nr. 61.
- 202512026 - Frá 1169. fundi byggðaráðs þann 04.12.2025; Viðauki - málaflokkur 09 - skipulagsmál; viðauki nr. 62.
- 202511067 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Heildarviðauki II við fjárhagsáætlun 2025
- 202509121 - Frá 1169. fundi byggðaráðs þann 04.12.2025; Ósk um leyfi til framlengingar á verksamningi um snjómokstur og hálkuvarnir á Hauganesi og Árskógssandi
- 202409170 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Framlenging á samningi vegna starfs byggingarfulltrúa.
- 202506035 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Tómstundastarf eldri borgara í Dalvíkurbyggð
- 202509063 - Frá fjármála- og stjórnsýslusviði; Ný heimasíða sveitarfélagsins; þjónustusamningar; aðalvefur og aukavefur.
- 202501037 - Frá 152. fundi veitu- og hafnaráðs þann 03.12.2025; Jöfnun húshitunarkostnaðar 2025
- 202512030 - Frá 292. fundi félagsmálaráðs þann 09.12.2025; Beiðni um stuðning
- 202510051 - Frá 311. fundi fræðsluráðs þann 19.11.2025; Styrkbeiðni Fjölskylduþjónustu Norðurlands eystra
- 202511113 - Frá 1168. fundi byggðaráðs þann 27.11.2025; SÖFNUN TIL VARÐVEISLU GUNNFAXA TF-ISB
- 202511072 - Frá 292. fundi félagsmálaráðs þann 09.12.2025; Fjárframlag til rekstrar Bjarmahlíðar fyrir árið 2026
- 202511154 - Frá 292. fundi félagsmálaráðs þann 09.12.2025 og 312. Fundi fræðsluráðs þann 10.12.2025; Umsókn um styrk frá ADHD samtökunum.
- 202511121 - Frá 1168. fundi byggðaráðs þann 27.11.2025; Staða starfseminnar á Kristnesspítala og aðgengi að endurhæfingarþjónustu
- 202402087 - Frá 41. fundi skipulagsráðs þann 10.12.2025; Skógarhólar - breyting á aðalskipulagi
- 202301077 - Frá 41. fundi skipulagsráðs þann 10.12.2025; Birkihólar - breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
- 202511064 - Frá 41. fundi skipulagsráðs þann 10.12.2025; Deiliskipulag Hauganess - endurskoðun
- 202511122 - Frá 41. fundi skipulagsráðs þann 10.12.2025; Landeldi við Hauganes - tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu
- 202512001 - Frá 1170. fundi byggðaráðs þann 11.12.2025; Umsókn um 10 fm skrifstofu
- 202511116 - Frá 1168. fundi byggðaráðs þann 27.11.2025; Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - Karlakór Dalvíkur
13.12.2025
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar