Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Í tengslum við verkefnið Fegurð Fjarða er boðið til ókeypis listasmiðju þann 23. Ágúst frá kl. 13:00 – 15:00 í Víkurröst fyrir börn og unglinga.
Þar munu Listakonurnar Jonna og Bilda hanna og skreyta útsýnisstóla úr endurunnu efnivið með þátttakendum.

Fegurð fjarða er samheiti yfir listsýningar, fræðslusýningar og margs konar viðburði sem verða á átta stöðum við Eyjafjörð, Siglufjörð og Ólafsfjörð sumarið 2025. Þetta er margþætt verkefni sem unnið verður í samstarfi við heimamenn og er markmiðið að vekja fólk til umhugsunar um ábyrgð og hlutverk hvers og eins í umgengni við haf og strönd.