Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Gamla skóla.
Til sölu húsnæði gamla grunnskólans í Dalvíkurbyggð að Skíðabraut 12 , ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber þar með talið tilheyrandi lóðarréttindum.Fyrir liggur ástandsúttekt EFLU verkfræðistofu dags. 20.05.2022, og er brýnt fyrir tilvonandi kaupendum að kynna sér efni hennar til hlýtar…
18. júní 2024