Vegna viðgerða verður þrýstingsfall á vatni í Böggvisbraut og Krílakoti frá því 15:30 í dag og meðan viðgerð stendur yfir.
Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda.
Veitur Dalvíkurbyggðar.
Dalvíkurbyggð óskar eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðið á Dalvík. Tjaldsvæðið er staðsett við Skíðabraut og er 11.319 fermetrar að stærð. Á tjaldsvæðinu er aðstöðuhús með öllum nauðsynlegum aðbúnaði og rafmagnstenglar fyrir ferðavagna.
Óskað er eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðið til þriggja ár…
Átt þú barn á leikskólaaldri? Þá er mjög mikilvægt að hafa í huga að öllum umsóknum um leikskóla vegna innritunar haustið 2025 verði búið að skila inn fyrir 31. mars. Umsóknum er skilað inn á rafrænu formi í Þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Tilgreina þarf hvor skólinn er í vali 1 til að auðvelda ferlið…
Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 17.desember 2024 breytingu á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis skv. 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Deiliskipulagstillagan felur í sér lagningu nýrrar götu norðan við Skógarhóla …
Úrgangsþjónusta fyrir DalvíkurbyggðConsensa fyrir hönd Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmtskilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem er skipt upp í fjóra aðgreinda þjónustuþættieins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.Hægt er að sæk…
FÉLAGSRÁÐGJAFI
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Félagsráðgjafa. Félagsráðgjafi mun starfa 70% hjá grunnskólum í Dalvíkurbyggð og sameiginlega 30% á fræðslu– og menningarsviði og félagsmálasviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu – og menningarsvi…
Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögn Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Þorvaldsdalsá – vatnstökusvæði og vatnslögnSkipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna áforma um vatnstökusvæði á áreyrum Þorvaldsdalsár og um 1,3 km langa vatnslögn að lóð nr.…
Í nóvember sl var undirrritaður samningur þess efnis að Dalbær tekur yfir rekstur félagsþjónustu og heimahjúkrunar undir merkjum þróunarverkefnisins „Gott að eldast“. Þróunarverkefni þetta er hluti af aðgerðaráætlun á vegum Félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og Heilbrigðisráðuneytis um þjónustu við e…
377. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. febrúar 2025 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:Fundargerðir til kynningar:1. 2501013F -…
Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes.
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes í Dalvíkurbyggð.Skipulag svæðisins skal miðast við að þar verði atvinnustarfsemi þ.e. verslun og þjónusta, byggð verða smáhýsi, hótel og fjöruböðin verða endurbyggð. Með samningnum…
Hættustig Almannavarna á öllu landinu nema Vestfjörðum - Weather warning english below.
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn. Hættustig Almannavarna gildir frá o…