Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í hreinsun gatna, gangstétta og göngustíga í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Óskað er eftir tilboði sem yrði grunnur að þjónustusamningi um verkið til næstu þriggja ára, eða til ársins 2028.
Um er að ræða vorhreinsun; sópun og þrýstiþvott á öllum götum, gang…
17. mars 2025