Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu jarðstrengs
Með vísan til 13.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr.772/2012, umsóknar um framkvæmdaleyfi nr. 202309083 dags. 16.janúar 2024 ogafgreiðslu 367.fundar sveitarstjórnar þann 19.mars 2024 er hér með gefið útsvohljóðandi framkvæmdaleyfi: Sjá hér
03. júní 2024