Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 28. ágúst & föstudaginn 29.ágúst vegna fræðsluferðar starfsmanna.
Lokað verður í þjónustuveri sem og á skiptiborði.
Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar en þar er einnig hægt að nálgast netföng starfsmanna.