Tiltekt á Sandskeiði.

Tiltekt á Sandskeiði.

Í fyrramálið hefst tiltekt hjá gámunum sem dagað hafa uppi á Sandskeiði við hliðina á gámasvæðinu. 
Byrjað verður á því að fjarlæga dót og drasl sem safnast hefur upp í kringum gámana þegar því verður lokið þá verður hafist handa að fjarlæga dót úr gámum og þeir síðan fjarlægðir. 
Ef einhver vill forða sínu dóti frá því að verða hent þá bendum við þeim aðilum að hafa samband við Hauk hjá Eigna- og framkvæmdadeild í 8530220.

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar.