Götulokun – Hólavegur

Götulokun – Hólavegur

Á morgun, þriðjudag 23. júlí, hefst vinna við hraðahindrun á Hólavegi.
Gatan verður lokuð frá gatnamótum Svarfaðarbrautar/Hólavegs og niður að Goðabraut til mánudagsins 28. júlí.

  • Aðgengi er að Apótekinu er Goðabrautarmegin.

  • Aðgengi er að HSN er opin frá Svarfaðarbraut/Hólavegi.

Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.

Eigna og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar.