Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
Nú ber að fagna hugmyndaaugði og framtakssemi!Í dag kl. 12 fer fram úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra þar sem upplýst verður um þau flottu verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni. Til úthlutunar voru 75 m.kr. og í heildina fengu 80 verkefni styrk sem nýtist til atvinnuuppbyggingar…
03. febrúar 2022