Fréttir og tilkynningar

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Nú ber að fagna hugmyndaaugði og framtakssemi!Í dag kl. 12 fer fram úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra þar sem upplýst verður um þau flottu verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni. Til úthlutunar voru 75 m.kr. og í heildina fengu 80 verkefni styrk sem nýtist til atvinnuuppbyggingar…
Lesa fréttina Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
Búrfell í Svarfaðardal.
Mynd frá Guðrúnu Marinósdóttur á Búrfelli

Búrfell með hæstu meðalnyt annað árið í röð

Annað árið í röð reyndist mest meðalnyt eftir árskú vera hjá þeim Guðrúnu Marinósdóttur og Gunnari Þór Þórissyni á Búrfelli í Svarfaðardal. Þar endaði nyt eftir árskú í 8.908 kg. á árinu 2021!Þetta kom fram í Bændablaðinu 27. janúar 2022 og eru allar upplýsingar í þessari frétt fengnar að láni þaðan…
Lesa fréttina Búrfell með hæstu meðalnyt annað árið í röð
Skíðafélag Dalvíkur - útgáfa afmælisrits

Skíðafélag Dalvíkur - útgáfa afmælisrits

Þann 11. nóvember nk. verða 50 ár frá stofnun Skíðafélags Dalvíkur. Af því tilefni er stefnt að því að gefa út rit þar sem saga félagsins verður rakin í máli og myndum allt frá stofnun þess til dagsins í dag. Skíðafélagið leitar nú að myndum sem tengjast félaginu, félagsstarfinu og skíðasvæðinu fr…
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur - útgáfa afmælisrits
Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð

Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í tímabundna afleysingu við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá 15. mars 2022 fram í miðjan ágúst 2022. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gil…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð
Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi

Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar Laxóss ehf. á Árskógssandi var haldinn miðvikudaginn 19. janúar 2022. Í ljósi aðstæðna var fundurinn haldinn í fjarfundi en var engu að síður mjög vel sóttur. Á fundinum voru lögð fram til kynningar drög að deiliskipulagi og drög að breytingarti…
Lesa fréttina Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi
Mynd eftir Hörð Finnbogason

342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 18. janúar 2022 og hefst kl. 16:15 ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum.Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: …
Lesa fréttina 342. fundur sveitarstjórnar
Tímamót í útgáfu Norðurslóðar

Tímamót í útgáfu Norðurslóðar

Um áramótin urðu tímamót í útgáfusögu Norðurslóðar. Hjörleifur Hjartarson lét þá af ritstjórastörfum sem hann hefur gegnt í rúma þrjá áratugi. Arftakar hans eru ekki úr lausu lofti gripnir. Björk Eldjárn Kristjánsdóttir (bróðurdóttir Hjörleifs) og maður hennar Jón Bjarki Hjálmarsson munu taka við út…
Lesa fréttina Tímamót í útgáfu Norðurslóðar
Laust til umsóknar - Starfsmaður veitna

Laust til umsóknar - Starfsmaður veitna

Leitað er að öflugum aðila í fullt starf starfsmanns hjá veitum . Um er að ræða almennt starf hjá veitum sem heyrir undir Framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Helstu verkefni: Vinna við viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir veitumannvirkja. Eftirlit með húsveitum og samskipti við viðskiptavini.…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starfsmaður veitna
Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Leitað er að öflugum aðila í starf skipulags- og byggingafulltrúa en starf byggingafulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita starfinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi
Frá vinstri: Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021, Steinar Logi Þórðarson og …

Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram í beinni útsendingu á facebooksíðu Dalvíkurbyggðar kl. 17.00 í dag. Það var Rúnar Júlíus Gunnarsson sem varð fyrir valinu í ár. Rúnar hefur lengi verið viðloðandi keppni og alltaf stendur hann sig vel. Árangurinn í ár var mjög góður og var Rúnar 8 sinnum í …
Lesa fréttina Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021
Íbúafundur – kynning – seiðaeldisstöð á Árskógssandi

Íbúafundur – kynning – seiðaeldisstöð á Árskógssandi

Forsvarsmenn Laxóss ehf. og Dalvíkurbyggð boða til kynningarfundar vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar á Árskógssandi.Boðað er til kynningarfundar íbúa í Dalvíkurbyggð, í fjarfundi, miðvikudaginn 19. janúar kl. 17:00. Hlekkur til innskráningar á fundinn er hér. Á fundinum verða lagðar fram, til …
Lesa fréttina Íbúafundur – kynning – seiðaeldisstöð á Árskógssandi
Laus til umsóknar - störf á Krílakoti

Laus til umsóknar - störf á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið og helstu verkefni: - Vinna að uppeldi og menntun barnanna. - Fylgjast vel með velferð þeirra og hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir …
Lesa fréttina Laus til umsóknar - störf á Krílakoti