Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022
Sveitarstjórnakosningar verða laugardaginn 14. maí 2022.
Framboð þarf að tilkynna skriflega til yfirkjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.
Yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar tekur á móti …
23. mars 2022