342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. febrúar og hefst hann kl. 16:15

 

Dagskrá:

 Fundargerðir til kynningar

1. 2201009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1013, frá 20.01.2022

2. 2201011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1014, frá 27.01.2022

3. 2202002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1015, frá 03.02.2022

4. 2202006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1016, frá 10. febrúar 2022

5. 2201013F - Atvinnumála- og kynningarráð - 68, frá 02.02.2022

6. 2201002F - Félagsmálaráð - 256, frá 08.02.2022

7. 2202001F - Fræðsluráð - 267, frá 09.02.2022

8. 2201012F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 136, frá 01.02.2022.

9. 2201010F - Menningarráð - 90, frá 28.01.2022.

10. 2202005F - Umhverfisráð - 368, frá 10.02.2022

11. 2202007F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 112, frá 11.02.2022

 

Almenn mál

12. 202110061 - Frá 1013. fundi byggðaráðs þann 20.01.2022;Vinnuhópur um brunamál - útboð á slökkviliðsbíl

13. 202108059 - Frá 1013. fundi byggðaráðs þann 20.01.2022; Dalvíkurlína 2 - lega jarðstrengs - fulltrúi samráðshóp

14. 202011083 - Frá 1013. fundi byggðaráðs þann 20.01.2022; Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla

15. 202201014 - Frá 1014. fundi byggðaráðs; Vátryggingar Dalvíkurbyggðar; útboð 2022 - Samningur við Consello.

16. 202201108 - Frá 1014. fundi byggðaráðs þann 27.01.2022; Búrhvalur - tennur

17. 202110039 - Frá 1015. fundi byggðaráðs þann 03.02.2022; Gjaldskrár 2022; Fráveita - leiðrétting á gjaldskrá.

18. 201801108 - Frá 1015. fundi byggðaráðs þann 03.03.2022; Öflun heildstæðra upplýsinga um samstarfssamninga- vinnuhópur.

19. 202202042 - Frá 1016. fundi byggðaráðs þann 10.02.2022; Beiðni um launaviðauka 2022 v. ytri áhrifatryggingargjald og fæðisfé

20. 202202041 - Frá 1016. fundi byggðaráðs þann 10.02.2022; Beiðni um launaviðauka 2022

21. 202111017 - Frá 1015. fundi byggðaráðs þann 03.02.2022; Umsókn um framkvæmdaleyfi  prufugryfjumeðfram farvegi Brimnesár

22. 202110009 - Frá 1016. fundi byggðaráðs þann 10.02.2022; Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni

23. 202202034 - Frá 1016. fundi byggðaráðs þann 10.02.2022; Fyrirmyndar sveitarfélag - könnun

24. 202202035 - Frá 1016. fundi byggðaráðs þann 10.02.2022; Fjarvinnustefna Dalvíkurbyggðar - vinnuhópur oerindisbréf

25. 202112093 - Frá 342. fundi atvinnumála- og kynningarráðs þann 02.02.2022; Dalvíkurbyggð - Árskógssandur -Dalvík - Hauganes - Úthlutun byggðakvóta 20212022 - rök fyrir sérreglum.

26. 202201030 - Frá 136. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 01.02.2022; Uppbyggingarstyrkir íþróttafélaga

27. 202202022 - Frá 267. fundi fræðsluráðs þann 09.02.2022; Ósk um breytingu á skóladagatali 2021-2022

28. 202201121 - Frá 368. fundi umhverfisráðs þann 10.02.2022; Umsókn um skráningu nýrrar landeignar - Sakka III

29. 202202036 - Frá 368. fundi umhverfisráðs þann 10.02.2022; Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis -Hringtún 42-48

30. 202202040 - Frá 368. fundi umhverfisráðs þann 10.02.2022; Umsókn um lóð - Öldugata 2, Árskógssandi

31. 202201091 - Frá 368. fundi umhverfisráðs þann 10.02.2022; Samningur um sorphirðu 2022

32. 202106167 - Fr a 368. fundi umhverfisráðs þann 10.02.2022; Umsókn um lóð - Sandskeið 20 - rökstuðningur

33. 202201047 - Frá 368. fundi umhverfisráðs þann 10.02.2022; Böggvisstaðaskáli - niðurrif skv. starfs- ofjárhagsáætlun 2022

34. 202202052 - Frá 112. fundi veitu- og hafnaráðs; Stöðumat á orkuöflun og flutningsgetu hitaveitu Dalvíkur. 2022  samningur

 

12.02.2022

Þórhalla Karlsdóttir, 

Forseti sveitarstjórnar.