Fulltrúar Landsnets á ferð um svæðið
Landsnet er að undirbúa framkvæmd vegna Dalvíkurlínu 2. Tilgangur framkvæmdarinnar er að auka afhendingaröryggi raforku á Dalvík og nágrenni.
Línan verður jarðstrengur milli Akureyrar og Dalvíkur. Línuleið hefur ekki verið ákvörðuð sem og aðrir framkvæmdaþættir. Frumskoðun er í gangi núna.
Fimmtud…
04. október 2021