Álagning fasteignagjalda

Álagning fasteignagjalda

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2022 eru nú aðgengilegir á island.is.

Vegna villu í upphafsálagningu, þar sem fermetragjald fráveitu íbúðarhúsnæðis var of hátt, þá eru einnig aðgengilegir breytingarseðlar þar sem sú villa er lagfærð. Upphæðir greiðsluseðla/gjalddaga fyrir fasteignagjöld eru því í tilfellum flestra íbúðarhúsa í þéttbýli aðeins lægri en kemur fram á álagningarseðli fasteignagjalda.