Covid-staðan í Dalvíkurbyggð
Þann 25. febrúar kl. 08:00, eru tölurnar í okkar sveitarfélagi eftirfarandi:Í einangrun - 85 einstaklingar, 67 í póstnúmeri 620 og 18 í póstnúmeri 621.Ný smit í gær voru 2.
542 einstaklingar í Dalvíkurbyggð hafa frá upphafi smitast af Covid sem gera u.þ.b. 28,9% íbúa sveitarfélagsins.
Þetta er von…
25. febrúar 2022