Áramótabrennum í Dalvíkurbyggð aflýst
Til stóð að hafa áramótabrennur með hefðbundnu sniði í ár. Vegna nýjustu takmarkana sem tóku gildi á miðnætti og gilda fyrir viðburði bæði innan- og utandyra, hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa þeim brennum sem áttu að vera í sveitarfélaginu.
Þetta er gert í samráði við lögreglu og í samræmi v…
23. desember 2021