Starf sérfræðings í skólamálum - starf án staðsetningar
Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í skólamálum. Á meðal verkefna og áherslna eru umsýsla með endurmenntunarsjóðum kennara og málefni leikskóla.
Sérfræðingurinn mun starfa ásamt skólamálafulltrúa, öðrum sérfræðingum sambandsins og fræðslumálanefnd, að margþættum og…
15. nóvember 2021