Hvatagreiðslur lækkaðar niður í 4 ára aldur
Sveitarstjórn samþykkti, á 341. fundi sínum, tillögu að reglum íþrótta- og æskulýðsráðs, þess efnis að þeir sem eigi rétt á styrk (hvatagreiðslu) verði frá 4 ára aldri í stað 6 ára. Þetta þýðir að þau börn sem verða 4 ára á þessu ári, geta átt rétt á styrk frá áramótum.
Í ÆskuRækt sér kerfið sjálfk…
11. janúar 2022