Nótan 2023
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga átti fulltrúa á Nótunni sem haldin var í Hörpu sunnudaginn 19. mars sl. Það voru þær Lea Dalstein Ingimarsdóttir, Steinunn Sóllilja Dagsdóttir, Írena Rut jónsdóttir og Sóley Inga Sigurðardóttir sem fluttu lagið Sweet Dreams (are made of this). Lagið fluttu þær í acapel…
23. mars 2023