Endurreisn á tölvukerfum Dalvíkurbyggðar
Vísað er til fréttatilkynningar Dalvíkurbyggðar frá 15. maí sl. Fyrir liggur sem fyrr, að ekkert bendir til þess að þeir aðilar sem stóðu fyrir netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar hafi komist yfir gögn úr kerfum sveitarfélagsins. Tekist hefur að endurheimta öll gögn úr afritum. Unnið hefur verið hö…
22. maí 2023