Móttaka reikninga frá og með 1. maí 2023
Eins og áður hefur komið fram á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, verður frá og með 1. maí 2023 eingöngu tekið á móti reikningum með rafrænum hætti hjá sveitarfélaginu og stofnunum þess.
Reikningar skulu vera á svokölluðu XML formi og miðlað í gegnum skeytamiðlara. Ekki er tekið við PDF reikningum í gegnu…
26. apríl 2023