Fréttir og tilkynningar

Íþróttamiðstöðin lokuð eftir kl 11:00 21. desember

Íþróttamiðstöðin lokuð eftir kl 11:00 21. desember

 Við viljum vekja athygli á því að Íþróttamiðstöðin lokar kl.11:00 miðvikudaginn 21.desember vegna námskeiðs starfsfólks.
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokuð eftir kl 11:00 21. desember
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Í dag, þriðjudaginn 20. desember, þarf að loka fyrir heita vatnið á Árskógssandi. Upphafstími verks er kl. 15:00 en áætlað er að viðgerðir taki um 20 mínútur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar samþykkt

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar samþykkt

  Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2024-2026 var samþykkt einróma þann 29.nóvember og kynnt á íbúafundi þann 6.desember. Það er alltaf léttir að ljúka fjárhagsáætlunargerð ár hvert og því vil ég þakka öllum þeim sem komu að vinnunni með einum eða öð…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar samþykkt
353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15

353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15

  fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. desember 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2211014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1050, frá 01.12.2022 2212004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1051, frá …
Lesa fréttina 353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Í dag, föstudaginn 16. desember, þarf að loka fyrir heita vatnið á Árskógssandi.  Upphafstími verks er kl. 11:30 en áætlað er að viðgerðir taki um 20 mínútur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Jólapóstur Dalvíkurskóla

Jólapóstur Dalvíkurskóla

Í ár munu jólasveinarnir bera jólapóstinn út í áttugasta og fimmta skipti. Tekið verður á móti póstinum á þorláksmessu í Dalvíkurskóla frá kl. 13:00-16:00 þar sem hann verður flokkaður af nemendum 7. bekkjar og settur í jólasveinapokana. Starfsmenn skólans koma einnig að móttöku og flokkun póstsins …
Lesa fréttina Jólapóstur Dalvíkurskóla
Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla

Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla

Starfsfólk í bæjarskrifstofunni fékk skemmtilega heimsókn í dag en krakkar í 1.bekk í Dalvíkurskóla komu og sungu fyrir okkur nokkur jólalög. Hér fylgja nokkrar myndir af hópnum. 
Lesa fréttina Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla
Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023

Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023

Verkefnastjórn Norðanáttar hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest vegna umsókna á Fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði (Sjá auglýsingu). Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. janúar 2023.  
Lesa fréttina Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023
Kvöldopnun í sundlauginni á Dalvík

Kvöldopnun í sundlauginni á Dalvík

Sundlaugin á Dalvík verður með sérstaka kvöldopnun fimmtudaginn 15. desember. Kakó, piparkökur og skemmtileg jólatónlist. Allir velkomnir (börn undir 13 ára þurfa að koma í fylgd með fullorðnum).Opið til kl. 22:00.  Gerður var viðburður á Facebook sem nálgast má hér  
Lesa fréttina Kvöldopnun í sundlauginni á Dalvík
Jólasveinar á svalirnar hjá Víkurkaup

Jólasveinar á svalirnar hjá Víkurkaup

  Sunnudaginn 11. desember kl. 14:00 munu jólasveinar birtast á svölunum fyrir ofan Víkurkaup. Við hvetjum alla til að mæta, jafnt stóra sem smáa og njóta saman. 
Lesa fréttina Jólasveinar á svalirnar hjá Víkurkaup
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Mánudaginn 12. desember verður lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi. Upphafstími verks er kl. 10:30 en áætlað er að viðgerðir taki 30 mínútur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember kl. 13:00. Dagskrá fundar: Eyrún sveitarstjóri býður alla velkomna. Halldór Óli frá Markaðsstofu Norðurlands fer yfir stöðuna á ferðaþjónustu á Norðurlandi og áherslur markaðsstofunnar. Opið spjall um stöðuna, hv…
Lesa fréttina Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.