Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda
„Á 353. fundi sveitarstjórnar var ákveðið að framlengja til ársloka 2023 tímabundinni niðurfellingu á gatnagerðagjöldum til einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur til byggingar íbúðarhúsnæðis og atvinnuhúsnæðis.
Lausar lóðir
Hér má sjá reglur Dalvíkurbyggðar um tímabundna niðu…
24. janúar 2023