Götusópun er að hefjast
Vorið virðist vera mætt til okkar og því er einn af vorboðunum að fara af stað. Vinna við sópun gatna og gangstétta hefst á morgun, þriðjudaginn 18. apríl og verður í gangi næstu daga. Unnið verður eftir sömu forgangsröðun og í snjómokstrinum.
Íbúar eru beðnir um að fylgjast með þegar sópurinn kemu…
17. apríl 2023