358. fundur sveitarstjórnar

358. fundur sveitarstjórnar

358. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 25. apríl 2023 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2303010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1063, frá 29.03.2023.
  2. 2304003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1064, frá 13.04.2023
  3. 2304005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1065, frá 18.04.2023.
  4. 2303012F - Félagsmálaráð - 267, frá 28.03.2023
  5. 2304001F - Fræðsluráð - 281, frá 12.04.2023
  6. 2303015F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 148, frá 04.04.2023
  7. 2303011F - Menningarráð - 95, frá 31.03.2023
  8. 2303008F - Skipulagsráð - 9, frá 12.04.2023
  9. 2303007F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 8, frá 31.03.2023
  10. 2303014F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 123, frá 05.04.2023

Almenn mál:

  1. 202301003 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2022. Fyrri umræða.
  2. 202206050 - Frá 1063. fundi byggðaráðs þann 29. mars 2023; Krílakot -Endurnýjun á klæðningu á elsta hluta hússins - viðaukabeiðni.
  3. 202301117 - Frá 1063. fundi byggðaráðs þann 29. mars 2023;Þjónustukönnun bókasafnsins - viðaukabeiðni
  4. 202304043 - Frá 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl 2023; Nýting endurgreiðslu vsk. 2023
  5. 202304018 - Frá 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl 2023; Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi veitingar fl. II Baccalá bar
  6. 202303082 - Frá 1063. fundi byggðaráðs þann 29. mars 2023; Umsókn vegna rekstrarleyfis gistingar í flokki II á Ægisgötu 7
  7. 202207020 - Frá 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl 2023; Ósk um endurskoðun á samningi varðandi húsnæðið Ungó og styrkveitingu frá Dalvíkurbyggð
  8. 202210077 - Frá 1065. fundi byggðaráðs þann 18. apríl 2023; Samningur um tjaldsvæði og baðströnd í Sandvík, Hauganesi - samkomulag um vatn.
  9. 202111018 - Frá 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl 2023; Dalvíkurlína 2 - Stígur meðfram lagnaleið - samningsdrög.
  10. 202303129 - Frá 1063. fundi byggðaráðs þann 29. mars 2023; Ársfundur SÍMEY - fundarboð
  11. 202303041 - Frá 281. fundi fræðsluráðs þann 12. apríl 2023; Ósk um breytingu á innritunarreglum í leikskóla í Dalvíkurbyggð
  12. 202304057 - Frá 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl 2023; Aðalfundur Norðurbaða hf. 2023
  13. 202301163 - Frá 281. fundi fræðsluráðs þann 12. apríl 2023; Skóladagatöl skólanna 2023 - 2024
  14. 202003115 - Frá 281. fundi fræðsluráðs þann 12. apríl 2023; Samningur við Háskólann á Akureyri um skólaþjónustu við leik - grunnskóla í Dalvíkurbyggð
  15. 202211108 - Frá 148. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 4. apríl 2023; Erindi frá ADHD samtökunum - ósk um samstarf
  16. 202304029 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Umsókn um lóð við Böggvisbraut 14
  17. 202206076 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Umsókn um lóð - Hringtún 24
  18. 202208141 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna reiðvegar
  19. 202302033 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Breyting á deiliskipulagi Klapparstígur 4-6
  20. 202211151 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Ósk um breytingar á skipulagi lóða - Lyngholt 4 og 6 á Hauganesi
  21. 202208015 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Ósk um breytingu á deiliskipulagi Fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli
  22. 202304035 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Ósk um breytingu á deiliskipulagi Skáldalæks Ytri
  23. 202302121 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Deiliskipulag við Böggvisbraut
  24. 202209042 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Öldugata 31 - ósk um breytingu á deiliskipulagi
  25. 202304027 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Ósk um nýtt deiliskipulag við starfssvæði hmf Hrings
  26. 202304030 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu
  27. 202303116 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Nafnasamkeppni- nýjar götur á Hauganesi
  28. 202303109 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Beiðni um leiðréttingu á lóðarleigu
  29. 202212065 - Frá 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs og 9. Fundi skipulagsráðs; Áheyrn hjá Umhverfis- og dreifbýlisráði
  30. 202304062 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Umsókn um breytingu á deiliskipulagi Dalvíkurhafnar
  31. 202304060 - Frá 9. fundi skipulagsráðs þann 12. apríl 2023; Umsókn um stækkun á lóð við Skógarhóla 12, Dalvík
  32. 202303153 - Frá 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 31. mars 2023; Endurnýjun á skiltum við Friðland Svarfdæla
  33. 202303081 - Frá 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 31. mars 2023; Umsókn um landlóð til beitar auk búfjárleyfi
  34. 202301095 - Frá 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 31. mars 2023; Lóðarleigusamningur Tunguréttar-Leigugjald
  35. 202302126 - Frá 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 31. mars 2023; Auglýst lönd til beitar og slægna
  36. 202202028 - Frá 8. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs; Ósk um viðræður vegna Hánefsstaðaskógar- samningsdrög.
  37. 202304116 - Frá Friðriki Friðrikssyni; Beiðni um lausn frá störfum í menningarráði
  38. 202304117 - Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
  39. 202302036 - Fundagerðir stjórnar Dalbæjar 2023, janúar - apríl 2023.

23.04.2023

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.