Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Dalvíkurbyggð auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði sveitarfélagsins vegna ársins 2023.
Markmið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífi í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hyggja á nýsköpun í atvinnulífinu í …
10. maí 2023