Tilkynning frá Veitum-Dalvík
Heilbrigðisstofnun kom og tók sýni á mánudaginn sem voru send í ræktun. Endanlegar niðurstöður sýnanna koma á morgun en bráðabirgðaniðurstaða kom í dag og sýnir að EKKI eru coligerlar í neysluvatninu. Okkur ætti því að vera óhætt að drekka vatnið beint úr krananum án þess að sjóða það. Líkur benda t…
15. maí 2024