383. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 4. nóvember 2025 og hefst kl. 16:15. Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 1. 2509014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1158; frá 25.09.2025
- 2510005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1160 (leiðrétt númeraröð), frá 09.10.2025.
- 2510010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1161; frá 14.10.2025.
- 2510012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1162; frá 16.10.2025
- 2510013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1163; frá 21.10.2025
- 2510014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1164; frá 22.10.2025
- 2510016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1165; frá 30.10.2025
- 2509013F - Félagsmálaráð - 289; frá 23.09.2025.
- 2510007F - Félagsmálaráð - 290; frá 14.10.2025
- 2509015F - Fræðsluráð - 309; frá 26.09.2025
- 2510002F - Fræðsluráð - 310; frá 08.10.2025
- 2509017F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 178; frá 30.09.2025
- 2510009F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 179; frá 14.10.2025
- 2509007F - Menningarráð - 110; frá 12.09.2025
- 2509019F - Menningarráð - 111; frá 30.09.2025
- 2509018F - Skipulagsráð - 38; frá 29.09.2025
- 2510008F - Skipulagsráð - 39; frá 15.10.2025
- 2509010F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 36; frá 23.09.2025
- 2510001F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 37; frá 03.10.2025.
- 2510015F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 47; frá 28.10.2025
- 2509011F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 150; frá 19.09.2025.
Almenn mál
- 202509117 - Frá 1158. fundi byggðaráðs þann 25.09.2025; Beiðni um viðauka vegna framkvæmda ársins 2025; viðauki #44
- 202510020 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Viðaukabeiðni vegna skólaaksturs; viðauki #45
- 202510019 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Viðaukabeiðni vegna sérfræðiþjónustu; viðauki #46.
- 202510018 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Viðaukabeiðni vegna mötuneytisþjónustu; viðauki #47.
- 202510010 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Beiðni um viðauka vegna endurnýjunar á barnarennibraut í Sundlaug Dalvíkur; viðauki #48.
- 202507007 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Viðaukabeiðni vegna hækkunar á áætlun staðgreiðslu; viðauki #49.
- 202510049 - Frá 1162. fundi byggðaráðs þann 16.10.2025; Viðaukabeiðni vegna fjárfestinga og framkvæmda veitna 2025; Viðauki #50
- 202507007 - Frá 1162. fundi byggðaráðs þann 16.10.2025; Heildarviðauki I við fjárhagsáætlun 2025
- 202505046 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Trúnaðarmál - Viðauki # 51
- 202503032 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Vinnuhópur um húsnæði byggðasafnsins; viðauki #52.
- 202509081 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Endurbætur á aðstöðu fyrir netþjóna Dalvíkurbyggðar; Viðauki #53.
- 202510125 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Framlög Jöfnunarsjóðs 2025; viðauki #54
- 202506144 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Viðræður um inngöngu í Hafnasamlag Norðurlands; viðauki #5?
- 202509154 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Gervigrasvöllur - endurnýjun og viðhaldsmál
- 202509070 - Frá 1158. fundi byggðaráðs þann 25.09.2025; Nám í tónlistarskóla fyrir utan lögheimilissveitarfélags
- 202504090 - Frá 150. fundi veitu- og hafnaráðs þann 19.09.2025; Niðurrif á vigtarskúr
- 202503110 - Frá 178. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 30.09.2025; Gjaldskrárbreytingar íþróttamiðstöðvar 2025.
- 202505063 - Frumvarp að starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029. Fyrri umræða.
- 202505031 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Þjónustustefna skv. sveitarstjórnarlögum. Fyrri umræða.
- 202508069 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2026. Fyrri umræða.
- 202508069 - Frá Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga þann 28.10.2025; Gjaldskrá TÁT 2026
- 202212053 - Frá 290. fundi félagsmálaráðs þann 14.10.2025; Styrktarsamningur - Félag eldri borgara.
- 202509121 - Frá 1158. fundi byggðaráðs þann 25.09.2025; Ósk um leyfi til framlengingar á verksamningi um snjómokstur og hálkuvarnir á Hauganesi og Árskógssandi
- 202509084 - Frá 1158. fundi byggðaráðs þann 25.09.2025; Erindi til sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar um þátttöku í Farsældarráði Norðurlands eystra og tilnefning í farsældarráð.
- 202212124 - Frá 382. fundi sveitarstjórnar þann 16.09.2025 og 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025. Frá Akureyrarbæ; Barnaverndarþjónusta. Síðari umræða.
- 202510053 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Veitur Dalvíkurbyggðar, mögulegt samstarf við Norðurorku.
- 202509055 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Erindi til samstarfssveitarfélaga vegna drónaverkefnis LSNE - staðsetning.
- 202510086 - Frá 1164. fundi byggðaráðs þann 22.10.2025; Erindi frá Dalbæ, umsókn um styrk
- 202501027 - Frá 1164. fundi byggðaráðs þann 22.10.2025; Starfs- og kjaranefnd 2025 -kvennafrí 24.10.2025
- 202405081 - Frá 310. fundi fræðsluráðs þann 08.10.2025; Árskógarskóli
- 202410026 - Frá 310. fundi fræðsluráðs þann 08.10.2025; Forgangur á leikskólaplássi fyrir kennaramenntaða starfsmenn eftir fæðingarorlof
- 202302116 - Frá 39. fundi skipulagsráðs þann 15.10.2025; Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Bókun skipulagsráðs lögð fram til kynningar.
- 202406092 - Frá 39. fundi skipulagsráðs þann 15.10.2025; Nýtt íbúðahverfi sunnan Dalvíkur - breyting á aðalskipulagi
- 202205033 - Frá 39. fundi skipulagsráðs þann 15.10.2025; Íbúðahverfi sunnan Dalvíkur - nýtt deiliskipulag
- 202507025 - Frá 39. fundi skipulagsráðs þann 15.10.2025; Birnunes - umsókn um skipulag fyrir frístundabyggð
- 202404098 - Frá 39. fundi skipulagsráðs þann 15.10.2025; Deiliskipulag við Dalbæ og Karlsrauðatorg
- 202501104 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga 2024-2025 Dalvíkurbyggð; kæra til Innviðaráðuneytis og kvörtun til UA.
- 202509098 - Frá 1158. fundi byggðaráðs þann 25.09.2025; Aðalfundur BHS ehf
- 202508043 - Frá 1160. fundi byggðaráðs þann 09.10.2025; Framtíðarsýn skólahúsnæðis í Dalvíkurbyggð. Erindisbréf.
- 202012002 - Frá 1165. fundi byggðaráðs þann 30.10.2025; Húsnæðisáætlun - vinnuhópur- erindisbréf
- 202510139 - Frá Lilju Ósmann Guðnadóttur; Ósk um lausn frá störfum úr sveitarstjórn
- 202510150 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
- 202502107 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2025; fundargerð frá 15.10.2025.
01.11.2025
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.